banner
miđ 12.sep 2018 14:40
Magnús Már Einarsson
Óli Stefán hefur fengiđ fyrirspurnir frá erlendum félögum
watermark Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga, hefur fengiđ nokkrar fyrirspurnir eftir ađ greint var frá ţví í síđustu viku ađ hann muni hćtta sem ţjálfari liđsins eftir tímabiliđ. Félög í Noregi og Fćreyjum hafa međal annars heyrt í Óla Stefáni og kannađ stöđuna hjá honum. Hann stefnir ţó ekki út í augnablikinu.

„Ég er pínulítiđ hissa á ţví en ég hef fengiđ ţrjú áhugaverđ verkefni ţar (erlendis). Ég held ađ ţetta sé samt ekki rétti tímapunkturinn í ţađ. Ég er ađ fara ađ mennta mig miera. Ég er ađ fara í UEFA pro í Noregi í október. Nćstu skref eru ađ ná í ţá gráđu til ađ taka nćstu skref í ţessum bransa og metnađurinn liggur ţar vissulega," sagđi Óli Stefán í viđtali í Miđjunni á Fótbolta.net í dag.

Óli Stefán stefnir á ađ halda áfram ađ starfa á Íslandi en hann hefur ekki fariđ í alvöru viđrćđur viđ félög ennţá.

„Ég hef alltaf stoppađ ţađ, ţar sem stundum eru ţjálfarar í starfi ţađan sem er veriđ ađ hringja. Ég er á fullu í mínu starfi og ţarf ađ einbeita mér ađ ţví. Kannski er ég barnalegur í ţessari nálgun og ţarf ađ skođa ţetta betur en ţađ hafa komiđ einhver símtöl. Ţađ eru einhverjir möguleikar og ég ţarf ađ vanda nćsta skref," sagđi Óli sem er ekki vanur ţví ađ standa á krossgötum eins og núna.

„Ég er búinn ađ vera edrú í 9 ár og alltaf ţurft ađ hafa ákveđna vissu í mínu lífi. Óöryggi er eitthvađ sem er vont fyrir mig. Ţegar ég tek ţess ákvörđun ađ segja upp og ţađ kemur út fannst mér svolítiđ eins og ég vćri búinn ađ binda fyrir augun og vćri ađ fara ađ labba plankann og vissi ekkert hvađ vćri framundan."

„Ég einbeiti mér rosalega ađ ţví ađ klára ţetta tímabil međ Grindavík. Ef ţađ koma upp möguleikar ţá skođa ég ţá, í hvađa formi sem ţađ verđur. Hvort sem ţađ verđur uppbyggingarstarf, starf í efri deildum, landsliđsverkefni, eitthvađ úti eđa eitthvađ ţá mun ég skođa ţađ ţví ţegar öllu er á botninn hvolft ţá er ég atvinnulaus eftir ţrjár vikur."

Smelltu hér til ađ hlusta á viđtaliđ viđ Óla Stefán í Miđjunni
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches