Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 12. desember 2018 19:04
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Sterling og Pogba byrja
Mynd: Getty Images
Manchester United og Manchester City mæta bæði til leiks í síðustu leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár.

Bæði lið eru komin upp úr riðli en tefla fram sterkum byrjunarliðum í tilraun til að vinna riðlana sína.

Paul Pogba, Fred, Marouane Fellaini og Romelu Lukaku eru í byrjunarliði Rauðu djöflanna gegn Valencia sem haggast ekki úr þriðja sætinu hvernig sem fer í kvöld.

Man Utd er tveimur stigum eftir toppliði Juventus sem heimsækir Young Boys.

Raheem Sterling er í byrjunarliði Man City ásamt Bernardo Silva, Leroy Sane og Gabriel Jesus. Hoffenheim getur enn náð þriðja sæti riðilsins með sigri.

City er þremur stigum fyrir ofan Lyon og þarf stig til að tryggja toppsætið, enda gengið illa í innbyrðisviðureignum við Frakkana.

Hér fyrir neðan er einnig hægt að sjá byrjunarlið Ajax og Bayern München sem berjast um toppsæti E-riðils.

Valencia: Domenech, Vezo, Diakhaby, Piccini, Lato, Kondogbia, Parejo, Soler, Cheryshev, Mina, Batshuayi

Man Utd: Romero, Valencia, Jones, Bailly, Rojo, Fred, Fellaini, Pogba, Mata, Pereira, Lukaku



Man City: Ederson, Laporte, Stones, Otamendi„ Zinchenko, Gundogan, Foden, Sane, Bernardo, Sterling, Jesus

Hoffenheim: Baumann, Brenet, Kaderabek, Hübner, Schulz, Geiger, Bittencourt, Adams, Joelinton, Grillitsch, Kramaric



Ajax: Onana, Tagliafico, De Ligt, Wöber, Van de Beek, Blind, Neres, Tadic, Mazraoui, De Jong, Ziyech

FC Bayern: Neuer, Kimmich, Süle, Boateng, Alaba, Rafinha, Goretzka, Müller, Ribery, Gnabry, Lewandowski
Athugasemdir
banner
banner
banner