Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 13. janúar 2020 21:07
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lopez: Barcelona tókst ekki að klára sín mál í kvöld
Mynd: Getty Images
Damia Lopez, blaðamaður hjá RAC1, greinir frá því á Twitter reikningi sínum að ekki hafi tekist að klára starfslokasamning við Ernesto Valverde, Barcelona vill skipta um stjóra.

Queque Setien, fyrrum stjóri Real Betis, er að öllum líkindum að taka við sem stjóri spænsku mestaranna.

Lopez segir að tæknilega sé Valverde enn stjóri Barcelona, málin verða kláruð á morgun.

Mauricio Pochettino, Ronald Koeman og Xavi voru þrír líklegustu til að taka við stjórastöðunni en þeir sögðu allir nei við því að taka við félaginu á þessum tímapunkti.




Athugasemdir
banner
banner
banner