banner
ţri 13.mar 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Meistaraspáin: Nćr Man Utd ađ klára Sevilla?
Mynd: Fótbolti.net
Manchester United fćr Sevilla í heimsókn.
Manchester United fćr Sevilla í heimsókn.
Mynd: NordicPhotos
Boltinn heldur áfram ađ rúlla í Meistaradeild Evrópu í kvöld en ţá fara fram seinni viđureignir í 16-liđa úrslitum keppninnar.

Sigurbjörn Hreiđarsson ađstođarţjálfari Vals og Tryggvi Guđmundsson markahrókur eru sérfrćđingar Fótbolta.net í Meistaradeildinni.

Fótbolti.net kemur međ sína spá en keppni er í gangi ţar sem 3 stig eru gefin fyrir hárrétt úrslit og 1 stig fyrir rétt tákn. Fótbolti.net leiđir eftir fyrstu leikina.

Tryggvi Guđmundsson:

Manchester United 2 - 1 Sevilla (Samtals 2-1)
Reikna međ sigri United en tćpt verđur ţađ. Hef á tilfinningunni ađ Móri verđi í sviđsljósinu.

Roma 1 - 0 Shakhtar Donetsk (Samtals 2-2, Roma áfram)
Dzeko reddar ţessu fyrir Roma.

Sigurbjörn Hreiđarsson:

Manchester United 2 - 0 Sevilla (Samtals 2-0)
Sigurinn á Liverpool gefur United mikiđ og ţeir fara ţéttir inn í ţennan leik.

Roma 1- 0 Shakhtar Donetsk (Samtals 2-2)
Rómverjar fara ţví áfram á útivallarmarkinu.

Fótbolti.net - Ívan Guđjón Baldursson Daziani

Manchester United 2 - 0 Sevilla (Samtals 2-0)
Sevilla gat ekki skorađ gegn slöku United liđi sem pakkađi í vörn á Spáni. Gćđamunurinn verđur augljós á Trafford og ég get ekki séđ gestina fyrir mér skora meira en eitt mark, og varla ţađ.

Roma 2 - 1 Shakhtar (Samtals 3-3, Roma áfram í framl.)
Erfiđur leikur ţar sem Rómverjar geta veriđ ótrúlega mistćkir. Ţeir geta ţakkađ Alisson fyrir ađ hafa ekki tapađ stćrra í Úkraínu. Leikurinn í kvöld verđur einskonar speglun á fyrri leiknum ţar sem Rómverjar verđa mun sterkari en ná ekki ađ klára fyrr en í framlengingu ţegar Patrik Schick mun láta ljós sitt skína.


Stađan í Meistaraspánni:
Fótbolti.net 11
Tryggvi 4
Sigurbjörn 3
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion