banner
ţri 13.mar 2018 07:30
Ívan Guđjón Baldursson
Jordi Cruyff biđlar til stuđningsmanna
watermark
Mynd: NordicPhotos
Jordi Cruyff ţjálfar Viđar Örn Kjartansson og félaga í Maccabi Tel Aviv. Hann var sáttur međ 2-0 sigur í lokaumferđ deildarinnar í gćr og biđlar til stuđningsmanna félagsins ađ standa viđ bakiđ á liđinu í úrslitakeppninni.

Maccabi endađi í 3. sćti ísraelsku deildarinnar, tveimur stigum frá toppliđinu. Sex efstu liđin komast í úrslitakeppnina.

„Fyrri hálfleikurinn var góđur en sá síđari var ekkert sérstakur. Viđ klúđruđum of mörgum fćrum og ţađ er eitthvađ sem viđ verđum ađ laga fyrir úrslitakeppnina," sagđi Cruyff ađ leikslokum.

„Okkur gengur ekki nógu vel ađ skora úr hálffćrum og ég vil biđla til stuđningsmanna ađ halda áfram ađ styđja viđ bakiđ á okkur. Ţeir hafa veriđ frábćrir allt tímabiliđ og núna ţurfum viđ mest á ţeim ađ halda."

Cruyff fór hratt yfir tímabiliđ og hefur mikla trú á ađ hans menn komi til međ ađ vera krýndir meistarar.

„Okkur gekk herfilega á fyrri hluta tímabilsins en viđ höfum veriđ besta liđiđ í seinni hlutanum. Vonandi gefur ţađ okkur sjálfstraust í úrslitakeppninni.

„Okkur gekk sérstaklega vel í stóru leikjunum og vonandi getum viđ haldiđ áfram ađ sýna okkar bestu hliđar ţegar ţađ skiptir máli."


Viđar er markahćsti mađur Maccabi og nćstmarkahćstur í deildinni međ 11 mörk. Hann var markahćstur međ 15 mörk á síđasta tímabili, en í ár skorađi Diaa Saba 18 fyrir Netanya.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion