ţri 13.mar 2018 15:10
Elvar Geir Magnússon
Lćknir segir ađ Guardiola sé međ veikt sjálfstraust og lifi í ótta
Lćknirinn Hans-Wilhelm Muller-Wohlfahrt.
Lćknirinn Hans-Wilhelm Muller-Wohlfahrt.
Mynd: NordicPhotos
Guardiola á hliđarlínunni hjá Bayern München.
Guardiola á hliđarlínunni hjá Bayern München.
Mynd: NordicPhotos
Samband Pep Guardiola og lćknisins Dr Hans-Wilhelm Muller-Wohlfahrt hjá Bayern München endađi ekki vel. Lćknirinn starfar hjá ţýska félaginu og fer ekki fögrum orđum um Spánverjann.

Muller-Wohlfahrt segir í nýrri sjálfsćvisögu sinni ađ Guardiola sé međ veikt sjálfstraust.

Lćknirinn hafđi starfađ hjá Bayern í 35 ár ţegar Guardiola var ráđinn stjóri 2013. Ţeir tveir rifust oft á tíđum en Guardiola var ósáttur viđ ađ lćknirinn vildi ekki mćta á ćfingar og var ósáttur viđ hvernig hann höndlađi meiđslahrjáđan Thiago Alcantara svo eitthvađ sé nefnt.

Eftir 3-1 tap Bayern gegn Porto í 8-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar sagđi Muller-Wohlfahrt lćknir upp störfum ásamt ţremur öđrum í lćknateyminu. Ţeir sögđu ađ ţeim hafi veriđ kennt um tapiđ.

Bayern kom til baka í seinni leiknum en tapađi gegn Barcelona í undanúrslitum.

Muller-Wohlfahrt var ráđinn aftur til Bayern München eftir ađ Guardiola fór. Tíminn hefur ţó ekki náđ ađ lćkna sár.

„Ég tel ađ Pep Guardiola sé ađili međ veikt sjálfstraust og geri allt til ađ fela ţađ fyrir fólki," segir Muller-Wohlfahrt.

„Ţess vegna virđist hann lifa í stöđugum ótta. Ekki í ótta viđ ađ tapa heldur ađ missa styrk og völd."

„Hann vissi allt betur: Fimm mínútna upphitun ţurfti ađ vera nóg. En ţađ gat ekki endađ vel. Hann leit á mig eins og móttakara fyrir skipanir sem hann gat stjórnađ ţegar hann vildi."

Muller-Wohlfahrt segir ađ samband sitt viđ Guardiola hafi veriđ fljótt ađ versna og hann hafi öskrađ reiđilega á Spánverjann.

„Ég öskrađi á Guardiola og barđi borđiđ svo fast ađ ţađ glumdi í diskum og bollum. Í fyrsta sinn í öll ţessi ár hjá Bayern ţurfti ég ađ hafa hátt," segir Muller-Wohlfahrt.

Allt er í blóma hjá Guardiola í dag, hann stýrir Manchester City sem er ansi nálćgt ţví ađ innsigla sigur í ensku úrvalsdeildinni og er í 8-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía