banner
ţri 13.mar 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Víkingurinn Birkir var mjög vinsćll hjá Basel
Icelandair
Borgun
watermark Birkir Bjarnason í leik međ Basel fyrir nokkrum árum.
Birkir Bjarnason í leik međ Basel fyrir nokkrum árum.
Mynd: NordicPhotos
Svissneska félagiđ Basel saknar íslenska landsliđsmannsins Birkis Bjarnasonar ađ sögn Christoph Kieslich blađamanns TagesWoche í Sviss.

Birkir fór til Aston Villa fyrir rúmu ári síđan eftir ađ hafa gert góđa hluti međ Basel ţar sem hann varđ tvívegis svissneskur meistari.

„Hann var tćp tvö ár hjá Basel og viđ minnumst hans sem leikmađur sem var mjög klókur," sagđi Christoph viđ Fóbolta.net á dögunum

„Ég tel ađ bestu ár ferils hans hafi veriđ hjá Basel ţar sem hann vann titla og skorađi mörk. Hann er baráttujaxl og fólk elskar alltaf leikmenn sem sýna ţá takta sem Birkir sýndi hjá Basel," bćtti Christoph viđ en Birkir var mjög vinsćll hjá stuđningsmönnum Basel.

„Hann átti marga ađdáendur hjá Basel og ekki síst kvenkyns ađdáendur. Hann er eins og víkingur međ síđa háriđ sitt og baráttuandann."

Valdatíđ Basel ađ ljúka
Basel hefur orđiđ svissneskur meistari átta ár í röđ en nú bendir allt til ţess ađ ţeirri valdatíđ sé lokiđ í bili. Young Boys er 17 stigum á undan Basel og ţrátt fyrir ađ Basel eigi tvo leiki til góđa er ólíklegt ađ liđiđ verji titilinn.

„Ţađ urđu miklar breytingar síđastliđiđ sumar og í janúar komu sex nýir leikmenn á međan sex fóru. Ég held ađ ţađ verđi mjög erfitt fyrir liđiđ ađ verđa meistari á ţessu tímabili," sagđi Kieslich.

Guđlaugur Victor og Rúnar Már gera góđa hluti
Tveir Íslendingar eru í svissnesku úrvalsdeildinni en Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá St. Gallen sem er í 3. sćti og Guđlaugur Victor Pálsson spilar hjá FC Zurich sem er í 4. sćtinu.

„Ţeir eru báđir ađ standa sig mjög vel. Pálsson og félagar í Zurich eru komnir í bikarúrslit. Ţađ er vel gert hjá liđi sem var ađ koma upp úr 2. deild," sagđi Kieslich.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion