Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 13. maí 2020 17:00
Magnús Már Einarsson
Gamla markið: Stórbrotið skot hjá Van Basten
Mynd: Getty Images
Í fótboltalausa tímabilinu er um að gera að rifja upp gamalt og gott mark.

Í dag skellum við okkur aftur til ársins 1988 og skoðum mark sem Marco van Basten skoraði í leik á EM.

Van Basten, sem þjálfar í dag lið Heerenveen, skoraði þá magnað mark þegar Holland og Sovétríkin áttust við í úrslitaleik.

Van Basten tók boltann viðstöðulaust á lofti og smellti honum í fjærhornið eftir fyrirgjöf frá vinsri. Þetta var annað mark Hollendinga í leiknum en þeir unnu 2-0 og tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn. Hér að neðan má sjá myndband af markinu.

Ef þú átt hugmynd að góðu marki til að rifja upp sendu þá tölvupóst á [email protected]

Eldra efni í „gamla markið"


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner