banner
miđ 13.jún 2018 08:25
Elvar Geir Magnússon
Heimir Hallgríms um framtíđ sína: Tćkifćri sem kemur kannski ekki aftur
Icelandair
Borgun
watermark Heimir á ćfingu í Rússlandi.
Heimir á ćfingu í Rússlandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ég er í einu besta starfi í heimi," segir Heimir Hallgrímsson, ţjálfari Íslands, í viđtali viđ Guardian sem birtist í morgun.

Ţar er međal annars fjallađ um ađ Heimir sé ađ líta í kringum sig og gćti fariđ í nýtt starf eftir ađ HM lýkur.

Heimir, sem varđ 51 árs um helgina, hefur sagt KSÍ ađ hann vilji skođa hvort honum bjóđist möguleikar á spennandi störfum eftir keppnina.

„Ţađ er smá eigingirni í ţessu en ég er ekki nafn eins og Eiđur Smári Guđjohnsen eđa einhver í ţá átt. Ég hef mest veriđ ađ ţjálfa áhugamannaliđ, svo ef ég nýti ekki tćkifćriđ núna ţá kemur ţađ kannski ekki aftur," segir Heimir.

„Ég veit ekki hvađ ég mun gera en ég er klár á ţví ađ ég vil skođa hvort ţađ bjóđist möguleikar á ađ gera eitthvađ öđruvísi."

Einbeiting Heimis er ţó núna á komandi leiki Íslands á HM en strákarnir okkar hefja leik gegn Argentínu á laugardag.

„Viđ erum í mjög jöfnum riđli og ég tel ađ ţađ henti okkur. Ef eđa ţegar, ég veit ekki hvađa orđ á ađ nota, viđ komumst áfram ţá verđur andstćđingurinn ekki mikiđ sterkari en Argentína, Nígería eđa Króatía. Ţađ gefur ţér ţá tilfinningu ađ ef viđ komumst í 16-liđa úrslit ćttum viđ ekki ađ óttast neitt."

Sjá einnig:
Guđni bjartsýnn á ađ Heimir framlengi
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía