Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 13. júlí 2018 17:32
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Víkings og Keflavíkur: Kári ekki meðal leikmanna
Kári er skráður í liðsstjórn.
Kári er skráður í liðsstjórn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 18:30 hefst leikur Víkings og Keflavíkur, leikur sem er hluti af 10. umferð Pepsi-deildarinnar.

Víkingar hafa unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum og eru fjórum stigum frá fallsæti.

Keflvíkingar hafa verið í hrikalegu basli á tímabilinu og flestir eru búnir að dæma þá niður aftur í Inkasso-deildina. Liðið hefur ekki unnið leik, er aðeins með þrjú stig og heil níu stig eru upp úr fallsætinu!

Kári Árnason er ekki í leikmannahópi Víkinga í kvöld en er skráður í liðsstjórnina. Mögulega eitthvað meiddur.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Byrjunarlið Víkings:
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
19. Atli Hrafn Andrason
21. Arnþór Ingi Kristinsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

Byrjunarlið Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
20. Adam Árni Róbertsson
22. Leonard Sigurðsson
23. Dagur Dan Þórhallsson
25. Frans Elvarsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner