Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 13. júlí 2018 18:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Vonbrigðalið HM - Spánn og Þýskaland áberandi
Heimsmeistarar Þýskalands féllu úr leik í riðlakeppninni.
Heimsmeistarar Þýskalands féllu úr leik í riðlakeppninni.
Mynd: Getty Images
Sú fótboltaveisla sem hefur staðið yfir síðasta mánuðinn, HM í Rússlandi klárast á sunnudaginn. Frakkland og Króatía mætast í úrslitaleiknum í Moskvu.

Þar sem mótið er að klárast ákvað FourFourTwo að skella í vonbrigðalið mótsins.

Spánn og Þýskaland eru áberandi í vonbrigðarliðinu enda þau lið sem ollu mestum vonbrigðum á mótinu.

Argentína, Pólland og Portúgal eiga líka fulltrúa í liðinu en það sem kemur eilítið á óvart er að franskur leikmaður fær þann vafasama heiður að vera í þessu liði. Þetta kemur á óvart þar sem Frakkland er í úrslitaleiknum.

Liðið lítur svona út:
Athugasemdir
banner
banner