Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 13. ágúst 2019 16:30
Fótbolti.net
Markahæstu leikmenn í neðri deildunum
Pétur Theodór Árnason er markahæstur í Inkasso-deild karla.
Pétur Theodór Árnason er markahæstur í Inkasso-deild karla.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Linda Líf Boama er markahæst í Inkasso-deild kvenna.
Linda Líf Boama er markahæst í Inkasso-deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þegar lokaspretturinn er framundan í deildarkeppninni á Íslandi er áhugavert að renna yfir það hvaða leikmenn eru markahæstir í neðri deildunum í karla og kvennaflokki.

Inkasso-deild karla
Pétur Theódór Árnason (Grótta) - 13 mörk
Rafael Victor (Þróttur R.) - 12 mörk
Helgi Guðjónsson (Fram) - 11 mörk
Alvaro Montejo Calleja (Þór) - 8 mörk
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.) - 7 mörk
Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.) - 7 mörk

Inkasso-deild kvenna
Linda Líf Boama (Þróttur R.) - 15 mörk
Murielle Tiernan (Tindastóll) - 14 mörk
Lauren Wade (Þróttur R.) - 12 mörk
Birta Georgsdóttir (FH) - 8 mörk
Jacqueline Altschuld (Tindastóll) - 8 mörk
Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH) - 8 mörk

2. deild karla
Gonzalo Bernaldo Gonzalez (Fjarðabyggð) - 12 mörk
Hrvoje Tokic (Selfoss) - 10 mörk
Andri Júlíusson (Kári) - 9 mörk
Ari Steinn Guðmundsson (Víðir) - 9 mörk
Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.) - 8 mörk
Jose Luis Vidal Romero (Fjarðabyggð) - 8 mörk
Kenan Turudija (Selfoss) - 8 mörk

2. deild kvenna
Julie Gavorski (Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir) - 11 mörk
Sigrún Auður Sigurðardóttir (Álftanes) - 9 mörk
Alexandra Taberner Tomas (Sindri) - 7 mörk
Tinna Jónsdóttir (Grótta) - 6 mörk
Taciana Da Silva Souza (Grótta) - 6 mörk

3. deild karla
Alexander Már Þorláksson (KF) - 18 mörk
Magnús Þórir Matthíasson (Kórdrengir) - 12 mörk
Todor Hristov (Einherji) - 10 mörk
Ivan Bubalo (Höttur/Huginn) - 9 mörk
Theodór Guðni Halldórsson (Reynir S.) - 9 mörk
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner