þri 13. ágúst 2019 21:00
Oddur Stefánsson
Meistaradeildin: Sverrir Ingi dottinn út - Jón Guðni áfram
Mynd: Getty Images
Það voru margir leikir á dagskrá í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Það voru tvö íslendingalið sem léku í kvöld. Sverrir Ingi og félagar hans í gríska liðinu PAOK fóru í heimsókn til Ajax. Sverrir kom ekki við sögu í leiknum. Jón Guðni Fjóluson kom inná í sigri gegn Porto í Portúgal, á 65. mínútu.

Porto 2 - 3 FK Krasnodar
0-1 Tonny Vilhena ('3 )
0-2 Magomed Shapi Suleymanov ('13 )
0-3 Magomed Shapi Suleymanov ('34 )
1-3 Luis Ze ('57 )
2-3 Luis Diaz ('76 )

Úrslitin þýða að Krasnodar fer áfram á útivallarmörkum.

Ajax 3 - 2 PAOK
0-1 Diego Biseswar ('23 )
1-1 Dusan Tadic ('43 , víti)
2-1 Nicolas Tagliafico ('79 )
3-1 Dusan Tadic ('84 , víti)
3-2 Diego Biseswar ('90 )

Það var erfitt fyrir hjá Paok gegn Ajax þar sem heimamenn kláruðu leikinn í seinni hálfleik og sló Paok úr leik. Sverrir Ingi kom ekki við sögu í leiknum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner