Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 13. september 2017 15:30
Fótbolti.net
Andri Rúnar markahæstur með 15 mörk
Adidas
Andri Rúnar virðist ætla hreppa Gullskó adidas
Andri Rúnar virðist ætla hreppa Gullskó adidas
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fjórir leikir eru eftir af Pepsi deild karla, FH og Fjölnir eiga leik til góða. Andri Rúnar (Grindavík) er markahæstur, eins og hann er reyndar búinn að vera í allt sumar.

Andri er með 15 mörk eftir 18 umferðir, 3 mörkum meira en Steven Lennon (FH).

Markahæstu menn:

1. Andri Rúnar Bjarnason - Grindavík (15 mörk).
2. Steven Lennon - FH (12 mörk).
3. Guðjón Baldvinsson - Stjarnan (10 mörk).
4. Hólmbert Aron Friðjónsson - Stjarnan (9 mörk).
5. Kristján Flóki Finnbogason - Noregur (8 mörk).
6. Emil Sigvardsen Lyng - KA (8 mörk).
7. Guðmundur Steinn Hafsteinsson - Víkingur Ó. (8 mörk).
8. Elfar Árni Aðalsteinsson - KA (8 mörk).
9. Tobias Thomsen - KR (8 mörk).
10. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan (8 mörk).
Athugasemdir
banner
banner
banner