banner
fim 13.sep 2018 06:00
Elvar Geir Magnússon
Ađeins tvö sćti laus í sjö manna vetrardeildina
watermark Frá Leiknisvelli.
Frá Leiknisvelli.
Mynd: Leiknir
Nú er skráningu í vetrardeildina tímabiliđ 2018/2019 ađ ljúka, um er ađ rćđa sjö manna utandeild sem Leiknir í Breiđholti stendur fyrir. Leikiđ er á Leiknisvelli á glćnýju gervigrasi.

AĐEINS ER LAUST FYRIR TVÖ LIĐ!

Skráning fer fram á [email protected].

Deildin verđur leikin međ sama sniđi og í fyrra. 20 liđ leika í 2 deildum (A og B deild). Ţađ verđa ţví 18 leikir á liđ. Dregiđ verđur í riđla í upphafi og ţegar riđlakeppni klárast munu efstu 5 liđin leika í A deild og neđstu fimm liđin leika í B-deild.

Ţetta er gert til ţess ađ gera keppnina jafnari og skemmtilegri til loka.

Krýndir verđa meistarar bćđi í A og B-deild. Ţátttökugjald er 125.000 kr. - FullnađargreiđslU verđur ađ inna af hendi í síđasta lagi 5. okt.

Mótiđ hefst um miđjan okt og stendur allt fram til mánađamóta mars/apríl. Almenna reglan er sú ađ leikiđ er um virka daga en ef frestanir eiga sér stađ ţarf stundum ađ koma ţeim leikjum fyrir á varadögum sem eru sunnudagar. Reynt er ađ spila ekki ofan í allra stćrstu leiki Meistaradeildarinnar. Leikmenn sem spila í Pepsi-deild eđa 1. deild er ekki löglegir í Gull-deildinni.

[email protected].
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches