banner
fim 13.sep 2018 22:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Barcelona hefur áhuga á hinum nýja Lewandowski
Piatek hefur byrjađ tímabiliđ međ látum á Ítalíu.
Piatek hefur byrjađ tímabiliđ međ látum á Ítalíu.
Mynd: NordicPhotos
Hinn 23 ára framherji Genoa, Krysztof Piatek er ađ fara virkilega vel af stađ hjá Genoa á Ítalíu og er kominn međ sjö mörk í fyrstu ţremur leikjum sínum fyrir félagiđ.

Árangurinn hefur leitt til ţess ađ leikmađurinn fékk kalliđ í landsliđshóp Póllands og áhugi hefur kviknađ frá stćrstu félögum Evrópu. Davide Ballardini, ţjálfari Genoa vill tala sem minnst um leikmanninn svo ađ hann setji hann ekki undir of mikla pressu.

Ég er nćstum ţví hrćddur viđ ađ tala um Piatek ţví ţađ setur bara pressu á hann. En hann virđist vera hinn fullkomni leikmađur. Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ hann geti svo sannarlega orđiđ mikilvćgur leikmađur. En ég reyni ađ hvísla ţví frekar en ađ kalla ţađ fram af ţakinu,” sagđi Ballardini.

Piatek var nćr óţekktur fyrir tímabiliđ en hefur nú skorađ í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Genoa og varđ ţar međ fyrsti leikmađurinn til ţess ađ gera slíkt. Árangur hans í upphafi tímabils hefur lađađ ađ stórliđ Barcelona og Napoli en ţađ er ljóst ađ Genoa hefur engan áhuga á ađ selja leikmanninn á nćstunni.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches