Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 13. september 2018 15:47
Elvar Geir Magnússon
Bjarni Ben fékk áritaða Stjörnutreyju
Bjarni Ben verður á Laugardalsvelli á laugardag.
Bjarni Ben verður á Laugardalsvelli á laugardag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra bíður spenntur eftir bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Bjarni er mikill Stjörnumaður enda fyrrum leikmaður félagsins. Stjarnan og Breiðablik eigast við í úrslitum í ár.

Bjarni segir að framundan sé risastór dagur í sögu Stjörnunnar en liðið hefur aldrei unnið bikarmeistaratitilinn í karlaflokki.

Kjartan Atli Kjartansson hefur verið með skemmtileg innslög fyrir Stjörnuna í aðdraganda leiksins en hann kíkti á Bjarna Ben og gaf honum treyju áritaða af leikmönnum liðsins. Sjáðu innslagið hér að neðan.


Sjá einnig:
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garðabæinn
Þóroddur Hjaltalín dæmir úrslitaleikinn
Þrír Blikar glíma við meiðsli í aðdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vaða - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dæmdu hverjir eru betri
Leiðin í úrslitaleikinn
Er Arne Slot rétti maðurinn fyrir Liverpool?
Athugasemdir
banner
banner