fim 13.sep 2018 21:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
FIFA vill takmarka fjölda leikmanna sem eru lánađir
Infantino og félagar hjá FIFA eru stórhuga ţessa dagana.
Infantino og félagar hjá FIFA eru stórhuga ţessa dagana.
Mynd: NordicPhotos
FIFA er ađ undirbúa breytingar á alţjóđlega félagskiptaglugganum sem myndi takmarka ţann fjölda leikmanna sem eru lánađir auk ţess sem ţeir vilja taka á gjöldum til umbođsmanna.

FIFA vill takmarka fjölda leikmanna sem fara á láni frá einum klúbbum og ţeyfa einungis sex til átta leikmönnum ađ fara á lán frá hverju félagi.

Takmarkiđ er ađ stöđva félög, sérstaklega á Englandi og Ítalíu sem semja viđ fjölda leikmanna og lána ţá síđan strax út. Á síđasta tímabili var Chelsea međ 40 leikmenn á láni. Á ţessu tímabili er Juventus međ 25 leikmenn á láni.

Ţá er FIFA ennig međ hugmynd um ađ búa til ferli stjórnađ af banka sem sćji um allar greiđslur sem tengjast uppeldisbćtum í félagsskiptum. Auk ţess myndu greiđslur til umbođsmanna flokkast undir ţennan starfshóp.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches