fim 13.sep 2018 16:30
Magnús Már Einarsson
Lloris heldur fyrirliđabandinu ţrátt fyrir ölvunaraksturinn
Mynd: NordicPhotos
Hugo Lloris verđur áfram fyrirliđi Tottenham en ţetta stađfesti Mauricio Pochettino, stjóri liđsins, á fréttamannafundi í dag.

Hinn 31 árs gamli Lloris var í vikunni sviptur ökuleyfi nćstu 20 mánuđina og sektađur um 50 ţúsund pund eftir ađ hann var gripinn ölvađur undir stýri í síđasta mánuđi.

„Hann bađst afsökunar og hefur viđurkennt mistök sín. Hann er sá fyrsti til ađ sjá eftir ţessu og ţetta sem gerđist er ekki gott. Honum líđur ekki vel," sagđi Pochettino.

„Allir geta gert mistök, hann gerđi mistök og hann er ađ ţjást eftir ţađ. Hann er ađ refsa sjálfum sér. Ţetta er mikill lćrdómur fyrir alla, hann var sá fyrsti til ađ segja mér ađ hann hefđi gert mistök."

Lloris verđur frá keppni nćstu vikurnar vegna meiđsla á lćri en hann verđur ekki međ í leiknum gegn Liverpool á laugardaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía