banner
fim 13.sep 2018 08:30
Ívan Guđjón Baldursson
Zamparini býst viđ ađ Dybala fari í janúar
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Zamparini, forseti Palermo, býst viđ ađ Paulo Dybala yfirgefi Juventus í janúar. Zamparini og Dybala ţekkjast frá tíma Argentínumannsins hjá Palermo, ţar sem hann var í ţrjú ár áđur en hann tók stökkiđ til Juve.

Ţađ er gífurlega mikil samkeppni um byrjunarliđssćti hjá Juve, sérstaklega eftir komu Cristiano Ronaldo, og hefur Dybala ađeins fengiđ ađ spila 100 mínútur í fyrstu ţremur deildarleikjunum.

„Fyrir tveimur árum sendi ég skilabođ til Paulo og sagđi honum ađ fara til Spánar um leiđ og hann gćti, ţađ er ekki sniđugt ađ vera í ítalska boltanum," sagđi Zamparini viđ RMC Sport.

„Fyrr eđa síđar mun hann fara í spćnska boltann vegna ţess ađ Juventus ţarf pening. Ég er viss um ađ hann verđi seldur í janúar."

Dybala kostađi 36 milljónir punda fyrir ţremur árum og hefur verđmiđinn á honum tvöfaldast eđa jafnvel ţrefaldast frá komu hans til Juve.

„Ţađ eru mörg liđ sem hafa áhuga á honum og hann hlýtur ađ fara. Ţađ er mikiđ af frábćrum leikmönnum hjá Juventus og ţađ geta ekki allir byrjađ leikina, en ţađ eru mistök ađ geyma Dybala á bekknum. Ég er ekki bara ađ segja ţetta ţví hann var hjá Palermo.

„Ég man ţegar Ibrahimovic fór til Barcelona, hann höndlađi ekki samkeppnina viđ Messi og fór. Eitthvađ svipađ gćti gerst útaf komu Cristiano hjá Juventus."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía