Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 13. nóvember 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Sol Campbell gæti farið í þjálfaraliðið hjá U21 liði Englands
Mynd: Getty Images
Sol Campbell, fyrrum varnarmaður Arsenal og Tottenham, gæti komið inn í þjálfarateymi enska U21 árs landsliðsins fyrir EM næsta sumar.

Aidy Boothroyd, þjálfari U21 liðsins, hefur fengið Campbell inn í þjálfarateymið fyrir komandi vináttuleiki gegn Ítalíu og Danmörku.

Campbell stýrði æfingu í gær og ef hann stendur sig vel í þessu verkefni fer hann með U21 liðinu á EM næsta sumar.

Campbell spilaði á sínum tíma 73 leiki með enska landsliðinu en hann hefur verið að horfa í að komast í þjálfun.
Athugasemdir
banner
banner