banner
   lau 14. janúar 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Úrtakshópur U17 valinn: Einn úr Bodö/Glimt
Icelandair
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 og U16 landsliða karla, er búinn að velja úrtakshóp U17 landsliðsins sem mun æfa saman dagana 25.-27. janúar í Miðgarði í Garðabæ.


Strákarnir í U17 munu undirbúa sig þar fyrir milliriðil í undankeppni fyrir EM 2023. Í riðlinum mæta þeir Skotlandi, Wales og Svartfjallalandi og leikið verður í Wales í lok mars.

Leikmenn úrtakshópsins eru dreyfðir um ýmis félög en flestir koma úr herbúðum KA, eða fjórir talsins. Þá eiga KR, HK, Selfoss og Stjarnan þrjá fulltrúa hvert og er norska félagið Bodö/Glimt með einn leikmann hópsins á sínum snærum.

Hópurinn
Hrafn Guðmundsson - Afturelding
Sindri Sigurjónsson - Afturelding
Sturla Sagatun Kristjánsson - Bodö/Glimt
Hilmar Karlsson - Breiðablik
Þorri Stefán Þorbjörnsson - FH
Breki Baldursson - Fram
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson - Fylkir
Tómas Jóhannessen - Grótta
Benedikt Briem - HK
Birnir Breki Burknason - HK
Karl Ágúst Karlsson - HK
Daniel Ingi Jóhannesson - ÍA
Dagbjartur Búi Davíðsson - KA
Ívar Arnbro Þórhallsson - KA
Elvar Máni Guðmundsson - KA
Valdimar Logi Sævarsson - KA
Gunnar Magnús Gunnarsson - KR
Hannes Pétur Hauksson - KR
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Dagur Jósefsson - Selfoss
Eysteinn Ernir Sverrisson - Selfoss
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Allan Purisevic - Stjarnan
Bjarki Hauksson - Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Sölvi Stefánsson - Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson - Þór


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner