fim 14. júní 2018 15:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Strákarnir eru mættir til Moskvu
Icelandair
Þessi rúta tók á móti íslenska hópnum.
Þessi rúta tók á móti íslenska hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið er komið til rússnesku höfuðborgarinnar Moskvu fyrir leik sinn við Argentínu á laugardaginn.

Flugið var rétt rúmir tveir tímar.

Það verður haldin æfing og fréttamannafundur á leikvellinum, sem tekur rúmar rúmlega 40 þúsunds manns, í Moskvu á morgun. Fótbolti.net verður auðvitað á staðnum.

Leikurinn sjálfur við Argentínu er svo á laugardaginn klukkan 13:00. Við verðum með beina textalýsingu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner