Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fös 14. júní 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HM kvenna í dag - England mætir Argentínu
England vann 2-1 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum.
England vann 2-1 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum.
Mynd: Getty Images
Það verða þrír leikir spilaðir á HM-kvenna í dag. Leikirnir eru í annarri umferð riðlakeppninnar og eru þeir í C- og D-riðlum.

Í C-riðli eigast við Jamaíka og Ítalía. Sá leikur hefst klukkan 16:00. Jamaíka tapaði 3-0 gegn Brasilíu í fyrsta leik á meðan Ítalía vann dramatískan sigur á Ástralíu.

Fyrsti leikur dagsins Japans og Skotlands í D-riðli. Japan gerði markalaust jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum. Skotland tapaði 2-1 gegn Englandi.

England og Argentína mætast svo klukkan 19:00. Ná lærimeyjar Phil Neville að fylgja eftir sigrinum á Skotlandi?

föstudagur 14. júní

C-riðill
16:00 Jamaíka - Ítalía (RÚV)

D-riðill
13:00 Japan - Skotland (RÚV)
19:00 England - Argentína (RÚV 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner