banner
lau 14.júl 2018 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
HM í dag - Leikurinn sem enginn vill spila
watermark Lukaku mćtir nokkrum liđsfélögum sínum hjá Manchester United.
Lukaku mćtir nokkrum liđsfélögum sínum hjá Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Nćst síđasti leikurinn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi er í dag, leikurinn um ţriđja sćtiđ á mótinu.

Í undanúrslitunum tapađi Belgía fyrir Frakklandi og degi síđar tapađi England fyrir Króatíu. Ţessi liđ mćtast í dag í Sankti Pétursborg í leiknum sem enginn vill spila, leiknum um ţriđja sćtiđ.

Leikurinn í dag hefst klukkan 14:00.

Ţađ er spurning hvort ţjálfararnir geri einhverjar breytingar og leyfi ţeim sem minna hafa spilađ á mótinu ađ spila ţennan leik. Ţađ kemur allt í ljós á eftir.

Leikur dagsins:
14:00 Belgía - England (Sankti Pétursborg)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches