Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 14. ágúst 2018 21:15
Ingólfur Páll Ingólfsson
Deildarbikarinn: Íslendingaliðin með sigra
Jón Daði var á bekknum hjá Reading í kvöld.
Jón Daði var á bekknum hjá Reading í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir var hvíldur í bikarnum.
Birkir var hvíldur í bikarnum.
Mynd: Getty Images
Það voru hvorki meira né minna en 32 leikir á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld, af þeim voru tvö íslendingalið í eldlínunni.

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa unnu nauman 0-1 sigur á Yeovil Town. Aston Villa hvíldi marga af sínum bestu mönnum og var Birkir þar á meðal.

Þá var Jón Daði Böðvarsson allan tímann á bekknum hjá Reading sem sigraði Birmingham með tveimur mörkum gegn engu. Reading komst yfir snemma leiks og kláraði svo dæmið um miðjan seinni hálfleik.

WBA sigraði lið Luton Town naumlega með marki frá Oliver Burke. Middlesbrough þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út Notts County og þá sigraði gamla stórveldið Leeds United lið Bolton 2-1.

Öll helstu úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.

Rotherham 3 - 1 Wigan
1-0 Proctor ('37 )
2-0 Semi Ajayi ('42 )
3-0 Proctor ('64 )
3-1 James Vaughan ('74 )

Sheffield Utd 5 - 6 Hull City
0-1 Jon Toral ('18 )
1-1 Billy Sharp ('75 )

Middlesbrough 7 - 6 Notts County
0-1 Crawford ('20 )
1-1 Ashley Fletcher ('27 )
1-2 Stead ('34 )
2-2 Mahmutovic ('44 )
2-3 Stead ('63 )
3-3 Ashley Fletcher ('74 )

Leeds 2 - 1 Bolton
1-0 Patrick Bamford ('27 )
2-0 Samu Saiz ('34 )
2-1 Erhun Oztumer ('52 )

Oldham Athletic 0 - 2 Derby County
0-1 Graham ('36 )
0-2 Mount ('70 )

Blackpool 3 - 1 Barnsley
0-1 George Moncur ('19 )
1-1 Nottingham ('50 )
2-1 Pritchard ('56 )
3-1 Armand Gnanduillet ('80 )

Yeovil Town 0 - 1 Aston Villa
0-1 Hourihane ('77 )

Norwich 3 - 1 Stevenage
1-0 Marco Stiepermann ('26 )
1-1 Ball ('40 )
2-1 Christoph Zimmermann ('83 )
3-1 Teemu Pukki ('90 )

Bristol City 0 - 1 Plymouth
0-1 Yann Songo'o ('27 )

Reading 2 - 0 Birmingham
1-0 Yakou Meite ('11 )
2-0 John Swift ('72 )

WBA 1 - 0 Luton
1-0 Oliver Burke ('63 )
Athugasemdir
banner
banner
banner