Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 14. ágúst 2019 05:55
Oddur Stefánsson
Ísland í dag - Undanúrslitaleikur FH og KR í Krikanum
KR heimsækir FH.
KR heimsækir FH.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það eru nokkrir leikir á dagskrá á klakanum í dag en sá stærsti er án efa undanúrslitaleikur Mjólkurbikarsins þegar FH fær KR í heimsókn.

KR lenti fyrir HK-lestinni í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vill eflaust koma sér strax aftur á strik. FH vann góðan sigur á Val í síðustu umferð.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Kaplakrikavelli en hér má skoða líkleg byrjunarlið.

Leikir dagsins

Mjólkurbikar karla
18:00 FH - KR (Kaplakrikavöllur)

2. deild kvenna
19:15 Grótta - Leiknir R. (Vivaldivöllur)

4. deild karla A - riðill
20:00 Mídas - Ýmir (Víkingsvöllur)

4. deild karla B - riðill
19:00 KB - Úlfarnir (Leiknisvöllur)

Leikurinn milli FH og KR hefst klukkan 18:00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net og er einnig sýndur á Stöð 2 sport 2.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner