banner
fös 14.sep 2018 07:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Barcelona má eyđa 34 milljónum evra meira en Real Madrid
Barcelona má eyđa mest af liđunum í La Liga.
Barcelona má eyđa mest af liđunum í La Liga.
Mynd: NordicPhotos
Barcelona mun fá ađ eyđa 66 milljónum evra meira en Real Madrid á ţessu tímabili samkvćmt nýju launaţaki sem var gefiđ út af deildinni í dag.

Katalóníuliđiđ má eyđa rétt yfir 532 milljón evra og tróna á toppi listans. Madrid má eyđa 566 milljónum evra og Atletico Madrid 293 milljónum evra. Nýliđar Real Valladolid hafa minnst svigrúm til ţess ađ eyđa í leikmenn eđa 23 milljónir evra.

Tölurnar gefa til kynna hámarksupphćđir sem liđin í La Liga mega eyđi á ţessu tímabili, ţar međ taliđ fjármuni í leikmenn, stjóra, ađstođarstjóra, ţrekţjálfara, varaliđ, unglingaliđ og önnur svćđi.

La Liga tilkynnti eyđsluţak upphaflega fyrir liđin áriđ 2013. Ţađ má ţví sjá ađ munurinn á milli efsta og neđsta liđsins á listanum er gríđarlegur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía