banner
ţri 14.nóv 2017 07:10
Elvar Geir Magnússon
Ísland heldur međ Írlandi og Nýja-Sjálandi
Icelandair
Borgun
watermark Íslenska landsliđiđ er í Katar og mćtir heimamönnum í dag.
Íslenska landsliđiđ er í Katar og mćtir heimamönnum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Enn er mögulegt ađ Ísland verđi í öđrum styrkleikaflokki í drćttinum í Moskvu 1. desember. Ţá verđur dregiđ í riđla á HM í Rússlandi.

Fyrst Svíţjóđ sló út Ítalíu er enn mögulegt ađ íslenska landsliđiđ nái ađ lyfta sér upp úr ţriđja styrkleikaflokki en ţá ţurfa tvenn úrslit í umspilsleikjum ađ falla okkur í vil.

Írar ţurfa ađ vinna Dani í kvöld en Danmörk er sjö sćtum ofar á styrkleikalistanum. Fyrri leikurinn í Kaupmannahöfn endađi međ markalausu jafntefli.

Ţá ţarf Nýja-Sjáland ađ koma á óvart og slá út Perú en sá leikur verđur seint á miđvikudagskvöld. Leikiđ verđur í Perú en fyrri leikurinn endađi líka međ markalausu jafntefli.

Perú er í 10. sćti á styrkleikalista FIFA en Nýja-Sjáland í 122. sćti svo viđ ţurfum ađ treysta á ansi óvćnt úrslit ţar.

„Ţađ setur nýtt krydd í ţessa leiki ađ halda međ ţeim sem eru neđar á FIFA listanum," sagđi Heimir viđ Fótbolta.net á dögunum.

Sjá einnig:
Undankeppni HM í dag - Írar eđa Danir á HM?
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía