Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 14. nóvember 2020 18:45
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Pogba og Bruno mætast í toppslag
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir sem fara af stað í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld og er einn stórleikur þar á dagskrá þegar Portúgal og Frakkland mætast í toppslag.

Portúgalir eru ríkjandi Evrópumeistarar og taka þeir á móti ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Liðin eru jöfn á toppi riðilsins með 10 stig eftir 4 umferðir.

Bæði lið mæta til leiks með stjörnum prýdd byrjunarlið þar sem Cristiano Ronaldo, Bernardo Silva, Bruno Fernandes og Ruben Dias eru í byrjunarliði Portúgala.

Antoine Griezmann, Paul Pogba og N'Golo Kante eru meðal byrjunarliðsmanna Frakka.

Portúgal: Patricio, Cancelo, Dias, Fonte, Guerreiro, Fernandes, Pereira, Carvalho, B. Silva, Felix, Ronaldo

Frakkland: Lloris, Pavard, Varane, Kimpembe, Hernandez, Pogba, Kante, Coman, Griezmann, Martial, Giroud



Svíar taka þá á móti Króötum, Sviss mætir Spáni og Þýskaland spilar við Úkraínu.

Þar mæta sterkir menn til leiks og má finna með á borð við Dejan Kulusevski, Luka Modric, Leroy Sane og Ferran Torres.

Svíþjóð: Olsen, Lustig, Lindelöf, Danielson, Bengtsson, Larsson, Olsson, Ekdal, Forsberg, Kulusevski, Berg

Króatía: Livakovic, Uremovic, Pongracic, Caleta-Car, Barisic, Modric, Kovacic, Brekalo, Vlasic, Perisic, Budimir



Sviss: Sommer, Fernandes, Elvedi, Akanji, Rodriguez, Xhaka, Freuler, Shaqiri, Zuber, Embolo, Seferovic

Spánn: Simon, Roberto, Ramos, Torres, Reguilon, Merino, Busquets, Torres, Ruiz, Olmo, Oyarzabal



Þýskaland: Neuer, Ginter, Sule, Koch, Rudiger, Max, Gundogan, Goretzka, Gnabry, Sane, Werner

Úkraína: Pyatov, Konoplya, Zabarnyi, Matviienko, Sobol, Stepanenko, Zinchenko, Malinovskyi, Zubkov, Marlos, Yaremchuk
Athugasemdir
banner
banner