Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 14. nóvember 2021 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
David James færði Krul gjöf fyrir 200. leikinn
Mynd: EPA
Tim Krul markvörður Norwich náði þeim merka áfanga á dögunum að spila 200 leiki í Ensku Úrvalsdeildinni.

Þessi hollenski markvörður splaði 157 leiki fyrir Newcastle og hefur spilað 43 leiki fyrir Norwich. Hann fékk treyjuna sína úr 200. leiknum, 0-0 gegn Burnley, innrammaða og áritaða.

Leikjahæsti markvörður deildarinnar, Íslandsvinurinn David James færði honum gripinn.

Krul á langt í land með að bæta það met en David James lék 572 í úrvalsdeildinni með Liverpool, Aston Villa, West Ham, Man City og Portsmouth.


Athugasemdir
banner
banner
banner