Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
   lau 14. desember 2024 19:09
Hafliði Breiðfjörð
Frakkland: Hákon byrjaði í jafntefli gegn Marseille
Hákon Arnar Haraldsson.
Hákon Arnar Haraldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1 - 1 jafntefli við Marseille á Orange Vélodrome leikvangnum í dag.

Hann spilaði í 81. mínútu og skapaði eitt færi í leiknum. FotMob gefur honum 7 í einkunn fyrir frammistöðuna í dag.

Eftir leikinn er Lille í 4. sæti deildarinnar með 27 stig en Marseille er í 2. sæti með 30 stig. Þeim mistókst því að saxa á það forskot.

Topplið PSG (34 stig) á leik á morgun gegn Lyon.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner