fös 15. mars 2019 05:55
Arnar Helgi Magnússon
Ísland um helgina - Áhugaverð viðureign í Fífunni
Stjarnan mætir Leikni R. í kvöld.
Stjarnan mætir Leikni R. í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina en það er farið að síga á seinni hlutann í nokkrum riðlum Lengjubikarsins.

Átta leikir eru á dagskrá í dag en aðeins eitt Pepsi Max-deildarlið er í eldlínunni í karlaflokki.

Leiknir R. og Stjarnan mætast á Leiknisvelli. Liðin eru saman í riðli 1 í Lengjubikarnum. Stjarnan með sex stig eftir fjóra leiki en Leiknir R. þrjú eftir jafnmarga leiki.

HK/Víkingur og ÍA mætast í Akraneshöllinni í B-deild Lengjubikars kvenna.

Stærsti leikur helgarinnar er sennilega viðureign Breiðablik og FH en liðin mætast í Fífunni á morgun.

Hér að neðan má sjá leiki helgarinnar og leikstaði. Frítt er á völlinn og hvetjum við fólk til þess að kíkja á sitt lið áður en að sumarið hefst!

föstudagur 15. mars

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 1
18:00 Leiknir R.-Stjarnan (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 2
20:00 KH-Þróttur V. (Valsvöllur)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 1
20:15 Ýmir-Mídas (Kórinn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 2
19:30 Kría-Hamar (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla C deild - Riðill 4
19:00 Vatnaliljur-KFR (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Árborg-Hvíti riddarinn (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna B-deild - Riðill
20:00 ÍA-HK/Víkingur (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna C-deild - Riðill 1
19:00 Álftanes-Afturelding/Fram (Bessastaðavöllur)

laugardagur 16. mars

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 1
18:15 Þór-Grindavík (Boginn)
20:15 Magni-ÍA (Boginn)

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 2
14:00 Víkingur Ó.-Fylkir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Njarðvík-ÍBV (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 3
15:15 Fram-HK (Egilshöll)

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 4
11:30 Grótta-Keflavík (Vivaldivöllurinn)
12:15 Breiðablik-FH (Fífan)
16:00 Haukar-Víkingur R. (Ásvellir)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 1
16:00 Kári-KF (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 2
12:00 Sindri-Kórdrengir (Leiknisvöllur)
14:00 Augnablik-Selfoss (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 3
14:00 Álftanes-KV (Bessastaðavöllur)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 4
14:00 Höttur/Huginn-Völsungur (Fellavöllur)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 2
16:00 Léttir-Ægir (Hertz völlurinn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 3
16:00 KB-Berserkir (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla C deild - Riðill 5
14:00 ÍH-Afríka (Leiknisvöllur)

Lengjubikar kvenna A-deild - Riðill
14:00 ÍBV-Þór/KA (Akraneshöllin)
14:00 Selfoss-Valur (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna B-deild - Riðill
16:00 Keflavík-FH (Reykjaneshöllin)
17:15 KR-Fylkir (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C-deild - Riðill 1
15:00 Grótta-Fjölnir (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar kvenna C-deild - Riðill 3
16:00 Fjarðab/Leiknir/Höttur-Sindri/Einherji (Fjarðabyggðarhöllin)

sunnudagur 17. mars

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 2
15:00 Þróttur R.-KR (Eimskipsvöllurinn)

Lengjubikar karla A-deild - Riðill 3
16:30 KA-Fjölnir (Boginn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 1
20:00 Snæfell-Kóngarnir (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 3
19:00 SR-GG (Eimskipsvöllurinn)

Lengjubikar kvenna C-deild - Riðill 2
17:00 Þróttur R.-Augnablik (Eimskipsvöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner