Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 15. mars 2021 12:53
Magnús Már Einarsson
Skoða hvað gerir Ísak Bergmann svona góðan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska vefsíðan fromthehalfwayline.com birti í dag skemmtilega grein um Ísak Bergmann Jóhannesson leikmann Norrköping.

Hinn 18 ára gamli Ísak hefur verið orðaður við Manchester United, Juventus, Real Madrid og fleiri stór félög eftir magnaða framgöngu með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra.

Í greininni er spilamennska Ísaks skoðuð og fjallað um að hvað gerir hann að svona öflugum leikmanni.

Ísak kom að tólf mörkum Norrköping á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eða lagði upp.

Í greininni er rýnt í mörk og stoðsendingar hjá honum.

Smelltu hér til að lesa greinina
Athugasemdir
banner
banner
banner