Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 15. apríl 2019 14:43
Elvar Geir Magnússon
Bjarni Viðars: 'Life after football' eins og Englendingar segja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var staðfest í síðustu viku að Bjarni Þór Viðarsson hefði lagt skóna á hilluna vegna meiðsla.

Á föstudag kom inn nýr þáttur af Fimleikafélaginu, netsjónvarpsþáttunum sem fjalla um FH.

Í þættinum var Bjarna fylgt eftir á einum degi, farið með honum í skoðun á Landspítalanum og kynningu hjá Símanum þar sem Bjarni verður sérfræðingur og lýsandi í enska boltanum næsta vetur.

Bjarni, sem er 31 árs, gat ekkert spilað í fyrra en árið þar á undan lék hann átta leiki í Pepsi-deildinni. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016.

Þáttinn má sjá hér að neðan:


Athugasemdir
banner
banner
banner