banner
fim 15.maí 2014 17:55
Magnús Már Einarsson
Stefán Ţór Pálsson í KA (Stađfest)
watermark Stefán Ţór Pálsson.
Stefán Ţór Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
KA hefur fengiđ framherjann Stefán Ţór Pálsson á láni frá Breiđabliki.

Stefán er í U19 ára landsliđi Íslands en hann var í láni hjá Grindavík á síđasta tímabili.

Stefán skorađi ţá tíu mörk í 21 leik í fyrstu deildinni međ Grindvíkingum.

Stefán er uppalinn hjá ÍR en hann gekk í rađir Breiđabliks eftir ađ hafa leikiđ međ Breiđhyltingum í 1. deildinni sumariđ 2011.

Stefán gćti leikiđ sinn fyrsta leik međ KA ţegar liđiđ mćtir Ţrótti í 1. deildinni á laugardag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía