sun 15.júl 2018 18:15
Ingólfur Páll Ingólfsson
Deschamps í skýjunum međ sigurinn
watermark Deschamps međ titilinn fyrr í dag.
Deschamps međ titilinn fyrr í dag.
Mynd: NordicPhotos
Didier Deschamps, landsliđsţjálfari Frakklands var í skýjunum međ sigurinn eftir leik.

Deschamps leiddi Frakkland til sigurs á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og gat ekki leynt gleđi sinni eftir leik.

Hversu frábćrt! Ţetta er ungt liđ, viđ erum á toppnum í heiminum. Sumir eru meistarar einungis 19 ára gamlir. Viđ spiluđum ekki frábćrlega en viđ sýndum andlegan styrk. Og viđ skoruđum fjögur mörk hvort sem er. Ţeir verđuskuldu ađ sigra," sagđi Deschamps.

Hópurinn lagđi hart ađ sér og viđ áttum erfiđ augnablik á leiđinni. Ţađ sćrđi okkur mikiđ ađ tapa Evrópumótinu fyrir tveimur árum en viđ lćrđum af ţví líka.”

Ţessi sigur er ekki um mig. Ţetta snýst um leikmennina sem unnu leikinn. Í 55 daga höfum lagt hart ađ okkur. Ţetta er ćđsti heiđurinn. Viđ erum stoltir af ţví ađ vera franskir. ”

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía