Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 15. ágúst 2018 05:55
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ísland í dag - Stjarnan og FH mætast í Mjólkurbikarnum
Tekst FH að snúa við nýlegu gengi sínu og komast í úrslit Mjólkurbikarsins?
Tekst FH að snúa við nýlegu gengi sínu og komast í úrslit Mjólkurbikarsins?
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það er stórleikur á dagskrá í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag þegar Stjarna og FH mætast á Samsung vellinum í Garðabæ.

Þá er leikið í B og D riðli í 4. deild karla. 3 leikir eru á dagskrá í B riðli þar sem topplið Reynis S mætir Skallagrími sem er í 2.sæti riðilsins. Elliði og Hvíti Riddarinn sem eru í 3. og 4. sæti mætast á sama tíma á Fylkisvelli. Þá eigast Mídas og Úlfarnir við.

Í D-riðli tekur topplið Kórdrengja á móti Létti sem situr í 5.sæti en hafa unnið síðustu tvo leiki sína og eru á fínu skriði.

miðvikudagur 15. ágúst

Mjólkurbikar karla
19:15 Stjarnan-FH (Samsung völlurinn)

4. deild karla - B-riðill
19:00 Skallagrímur-Reynir S. (Skallagrímsvöllur)
19:00 Elliði-Hvíti riddarinn (Fylkisvöllur)
20:30 Mídas-Úlfarnir (Víkingsvöllur)

4. deild karla - D-riðill
19:00 Kórdrengir-Léttir (Framvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner