Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 15. september 2018 14:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Tottenham og Liverpool: Van Dijk bestur
Gomez og Van Dijk eru að mynda eitrað miðvarðarpar.
Gomez og Van Dijk eru að mynda eitrað miðvarðarpar.
Mynd: Getty Images
Liverpool lagði Tottenham að velli í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur á Wembley voru 2-1.

Adam Crafton, blaðamaður Daily Mail, hefur birt einkunnagjöf sína úr leiknum. Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, fær hæstu einkunn allra leikmanna á vellinum en landi hans, markvörðurinn Michel Vorm hjá Tottenham var slakastur. Vorm spilaði þennan leik þar sem Hugo Lloris er meiddur.

Einkunnir Tottenham: Vorm 4, Trippier 5,5, Alderweireld 6, Vertonghen 5,5, Rose 6,5, Dier 5,5, Dembele 5, Winks 6, Moura 6,5, Eriksen 5,5, Kane 5,5.

Varamenn: Lamela 6, Son 6. Victor Wanyama spilaði ekki nóg til að verðskulda einkunn.

Einkunnir Liverpool: Alisson 6,5, Alexander-Arnold 6,5, Gomez 7, Van Dijk 8, Robertson 7, Wijnaldum 7, Milner 7, Keita 7, Salah 6,5, Firmino 7,5, Mane 7.

Varamenn: Henderson 6. Aðrir varamenn spiluðu ekki nóg til að verðskulda einkunn.
Athugasemdir
banner
banner
banner