Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 15. september 2019 23:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Toyota: Skýrslur og bónusstig 17. umferðar
Sandra þótti best í stórleiknum.
Sandra þótti best í stórleiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fór fram heil umferð í Pepsi Max-deild kvenna í dag, sunnudag. Valur var mjög nálægt því að tryggja sér titilinn, en Breiðablik kom í veg fyrir það með marki á síðustu sekúndu leiksins.

Það ræðst í lokaumferðinni hvaða lið verður Íslandsmeistari, Valur eða Breiðablik.

Það er ljóst fyrir lokaumferðina að Keflavík og HK/Víkingur falla úr deildinni.

Hér að neðan má sjá skýrslur og bónusstig 17. umferðarinnar, sem var eins og áður segir leikin í heild sinni í dag. Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

ÍBV 2 - 0 Fylkir
3 - Guðný Geirsdóttir (ÍBV)
2 - Helena Jónsdóttir (ÍBV)

Keflavík 4 - 1 HK/Víkingur
3 - Natasha Anasi (Keflavík)
2 - Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík)

KR 0 - 2 Selfoss
3 - Karitas Tómasdóttir (Selfoss)
2 - Allison Murphy (Selfoss)

Þór/KA 0 - 0 Stjarnan
3 - Birta Guðlaugsdóttir (Stjarnan)
2 - Lára Kristín Pedersen (Þór/KA)

Valur 1 - 1 Breiðablik
3 - Sandra Sigurðardóttir (Valur)
2 - Heiðdís Lillýardóttir (Breiðablik)
Athugasemdir
banner
banner
banner