Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 15. nóvember 2021 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndir frá mögnuðum landsliðsferli Birkis
Icelandair
Birkir Bjarnason.
Birkir Bjarnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir Bjarnason varð í gær leikjahæsti landsliðsmaðurinn - í karlalandsliði Íslands - frá upphafi.

Birkir spilaði sinn 105. landsleik þegar Ísland spilaði sinn síðasta leik í undankeppni HM 2022 gegn Norður-Makedóníu.

Birkir tók þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem setti metið fyrir 17 árum síðan.

Akureyringurinn, sem ólst að miklu leyti upp í Noregi, lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2010 og tók þátt í gullaldarárum liðsins. Hann hefur gífurlega stór partur af liðinu, þó hlutverk hans hafi oft verið vanmetið.

Hér að neðan má sjá myndir frá mögnuðum landsliðsferli Birkis, sem er vonandi ekki búinn.

Sjá einnig:
Viðtal við Birki Bjarnason leikmann Viking í Noregi
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner