Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 15. desember 2018 18:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sá yngsti síðan Bale skaust fram á sjónvarsviðið
Mynd: Getty Images
Miðjumaðurinn Oliver Skipp var í byrjunarliði Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmark Tottenham skoraði Christian Eriksen í uppbótartímanum.

Skipp byrjaði leikinn og lék 75 mínútur á Wembley.

Hann hafði áður komið við sögu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en þetta var hans fyrsti byrjunarliðsleikur.

Skipp er fæddur 16. september árið 2000 en hann er yngsti byrjunarliðsmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni síðan Gareth Bale skaust fram á sjónarsviðið. Bale lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik árið 2007 gegn Manchester United.

Bale er í dag leikmaður Evrópumeistara Real Madrid.

Skipp er fimmti yngsti byrjunarliðsleikmaður í sögu


Athugasemdir
banner
banner
banner