Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 15. desember 2022 05:55
Hafliði Breiðfjörð
Ísland í dag - Valur fær Víking í heimsókn
Valur og Víkingur mætast í kvöld.
Valur og Víkingur mætast í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Síðasti riðlaleikurinn í Bose-mótinu fer fram í kvöld þegar Valur fær Víking í heimsókn á Origo-völlinn að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:00 en Víkingur á möguleika á að vinna riðilinn og spila til úrslita við KR, til þess þurfa þeir að vinna með tveggja marka mun, eða skora fleiri en 4 mörk og vinna með eins marks mun.


Hér að neðan má sjá leikjaplanið og úrslit leikja og stöðuna í riðlunum.

A Riðill
1. KR (4 stig +1)
2. Fram (4 stig +1)
3. Breiðablik (0 stig -2)

B Riðill
1. Stjarnan (4 stig +1)
2. Víkingur R. (1 stig 0) 
3. Valur (0 stig -1)

Laugardagurinn 3. desember
12:00 FRAM 3 - 2 Breiðablik (Úlfarsárdalsvöllur)  | Mörkin

Miðvikudagurinn 7. desember
19:00 Víkingur 1 - 1 Stjarnan (Víkingsvöllur)

Fimmtudagurinn 8.desember
19:00 Breiðablik 3 - 4 KR (Kópavogsvöllur)

Laugardagurinn 10.desember
12:00 Stjarnan 4 - 3 Valur (Samsungvöllur) | Myndir

Þriðjudagurinn 13.desember
17:00 KR 3 - 3 FRAM (KR völlur)

Fimmtudagurinn 15.desember 2022
19:00 Valur - Víkingur (Origovöllur)

Sjá einnig:
Leiknir og ÍR spila Hlynsleikinn í kvöld

Athugasemdir
banner
banner