Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 16. febrúar 2019 21:51
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn: Messi sá til þess að Barcelona tók stigin þrjú gegn Real Valladolid
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: Getty Images
Tveir leikir voru á dagskrá spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, topplið Barcelona fékk Real Valladolid í heimsókn.

Lionel Messi skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Messi hefði getað bætt við öðru marki sínu og öðru marki Barcelona undir lok leiksins en misnotaði vítaspyrnu.

Jordi Masip í marki Valladolid átti stórleik en hann er fyrrum leikmaður Barca.

Barcelona er nú með sjö stiga forystu á Real Madrid sem situr í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en Real Madrid mætir Girona á morgun. Real Valladolid er í 15. sæti.

Real Sociedad sigraði Leganes örugglega 3-0 en öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Mikel Oyarzabal skoraði tvö mörk, fyrra markið á 50. mínútu og það seinna á 59. mínútu. Willian Jose bætti við þriðja markinu á 75. mínútu og gulltryggði þar með 3-0 sigur Real Sociedad.

Real Sociedad er í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Leganes er í 12. sæti.

Barcelona 1 - 0 Real Valladolid
1-0 Lionel Messi ('43 , víti)
1-0 Lionel Messi ('85 , misnotað víti)

Real Sociedad 3 - 0 Leganes
1-0 Mikel Oyarzabal ('50 )
2-0 Mikel Oyarzabal ('59 )
3-0 Willian Jose ('75 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner