Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 16. maí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Loksins, loksins, loksins
Mynd: Getty Images
Alfreð Finnbogason mun ekki taka þátt um helgina.
Alfreð Finnbogason mun ekki taka þátt um helgina.
Mynd: Getty Images
Sex leikir eru á dagskránni í dag í þýska boltanum. Fjórir leikir hefjast klukkan 13:30 og einn klukkan 16:30. Um er að ræða 26. umferð 1. Bundesliga.

Borussia Dortmund tekur á móti Schalke í stórleik helgarinnar sem fer fram á sama tíma og leikir Íslensingaliðanna Augsburg og Paderborn. Eintracht Frankfurt og Borussia Mönchengladbach mætast svo í síðasta leik laugardagsins.

Hvorki Alfreð Finnborgason né Samúel Kári Friðjónsson munu leika með sínum liðum þessa helgina vegna meiðsla.

Ef þú vilt kynna þér stöðu mála í þýska boltanum þá eru hér að neðan nokkrar greinar um hann.

„Af hverju geta þessir milljónamæringar farið að spila en ég get ekki farið á barinn?"
Þýski boltinn byrjar aftur að rúlla - Þetta þarftu að vita
„Ef þið mætið á völlinn þá töpum við leiknum"
Viaplay sýnir þýska boltann á Íslandi

Laugardagur:
13:30 Dortmund - Schalke 04
13:30 RB Leipzig - Freiburg
13:30 Hoffenheim - Hertha Berlin
13:30 Dusseldorf - Paderborn
13:30 Augsburg - Wolfsburg
16:30 Frankfurt - Gladbach
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner