Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 16. júní 2018 14:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndir: Guðni og Infantino í hressu spjalli
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú stendur yfir leikur Íslands og Argentínu í riðlakeppni HM. Staðan er 1-1 í Moskvu eftir frábæran fyrri hálfleik.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er í heiðursstúkunni ásamt kollega sínum frá Argentínu og Gianni Infantino, forseta FIFA. Infantino er frá Ítalíu og Sviss en hann tók við sem forseti FIFA af hinum mjög svo umdeilda Sepp Blatter árið 2016.

Guðni og Infantino áttu gott spjall fyrir leikinn en um hvað þeir félagar ræddu er ekki vitað að svo stöddu.

Hér til hliðar og að neðan má sjá myndir af þeirra spjalli.
Athugasemdir
banner
banner