Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 16. júní 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HM kvenna í dag - Hvað gerir Taíland núna?
Taíland tapaði 13-0 í fyrsta leik.
Taíland tapaði 13-0 í fyrsta leik.
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir á Heimsmeistaramóti kvenna í Frakklandi á þessum sunnudegi.

Báðir leikirnir eru í F-riðli þar sem Bandaríkin og Svíþjóð eru með þrjú stig fyrir leiki dagsins.

Bandaríkin unnu Taíland 13-0 í fyrsta leik og það verður fróðlegt að sjá hvað Taíland gerir í dag. Taíland mætir Svíþjóð í Nice, en Svíar unnu 2-0 sigur á Síle í fyrsta leik.

Leikur Svíþjóðar og Taílands er klukkan 13:00, en klukkan 16:00 mætast svo Bandaríkin og Síle. Ef Bandaríkin og Svíþjóð vinna fara þau lið áfram í 16-liða úrslit.

sunnudagur 16. júní

F-riðill
13:00 Svíþjóð - Taíland (RÚV)
16:00 Bandaríkin - Síle (RÚV 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner