Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 16. júlí 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeildin í dag - Lærisveinar Heimis í erfiðri stöðu
Heimir Guðjónsson og félagar mæta HJK frá Helsinki
Heimir Guðjónsson og félagar mæta HJK frá Helsinki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson og hans menn í HB spila síðari leikinn í fyrri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum.

HB tapaði fyrri leiknum gegn HJK frá Helsinki í síðustu viku, 3-0, en liðin eigast við í Færeyjum í kvöld.

HB er í fimmta sæti færeysku deildarinnar með 30 stig og hefur unnið fjóra leiki í röð. Liðið vonast eftir kraftaverki í kvöld.

Brynjar Hlöðversson, fyrrum leikmaður Leiknis, leikur með HB.

Leikir dagsins:
18:00 HB (Færeyjar) - HJK Helsinki (Finnland)
15:00 Shkendija (Norður-Makedónía) - Nomme Kalju
17:30 Saburtalo (Georgía) - Sheriff
18:00 Valletta FC (Malta) - Dudelange (Lúxemborg)
18:45 Crvena Zvezda (Serbía) - Suduva (Litháen)
18:45 Feronikeli (Kósóvó) - TNS (Wales)
Athugasemdir
banner
banner