Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fös 16. júlí 2021 22:36
Victor Pálsson
2. deild kvenna: Gianna með þrennu gegn ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR 1 - 5 Fram
1-0 Lovísa Guðrún Einarsdóttir('22)
1-1 Halla Helgadóttir('36)
1-2 Gianna Mattea Milaro('45)
1-3 Gianna Mattea Milaro('61)
1-4 Vera Emilia Mattila('80, sjálfsmark)
1-5 Gianna Mattea Milaro('90)

Gianna Mattea Milaro átti stórleik fyrir lið Fram í kvöld sem spilaði við ÍR í 2. deild kvenna í áttundu umferð.

Fram lenti undir í leiknum í kvöld en Lovísa Guðrún Einarsdóttir gerði fyrsta markið fyrir ÍR.

Fram svaraði hins vegar með fimm mörkum á móti þar sem Gianna skoraði þrjú af þeim og þar með þrennu.

Fram er í fjórða sæti deildarinnar með 18 stig eftir sigurinn og er þremur stigum á eftir efstu tveimur liðunum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner