Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   fös 16. ágúst 2019 13:00
Magnús Már Einarsson
Alfreð: Við erum líklegri
Selfoss-KR 17:00 á laugardag
Kvenaboltinn
Alfreð Elías Jóhannsson.
Alfreð Elías Jóhannsson.
Mynd: Hulda Margrét
„Það er mikil spenna, ekki bara hjá leikmönnum heldur í öllu bæjarfélaginu," segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfyssinga um bikarúrslitaleikinn gegn KR á morgun.

Selfoss er í 3. sæti í Pepsi Max-deildinni á meðan KR er í 6. sæti. Segja má að Selfyssingar séu sigurstranglegri fyrir leikinn á laugardag.

„Það er rétt. Við erum líklegri, það er bara þannig. Við ætlum að halda því," sagði Alfreð.

„Það bjuggust allir við því að Valur eða Breiðablik myndi vera í þessum leik en svo er ekki. Þetta eru tvö bestu liðin í bikarkeppninni og þetta er spennandi."

Stuðningsmenn Selfyssinga ætla að hittast á Hótel Selfossi klukkan 13:00 á laugardag og fríar rútuferðir verða á leikinn klukkan 15:00.

„Ég vonast til að það komi allir sem vettlingi geta valdið til að hjálpa okkur. Það mun gefa okkur aukin kraft ef það oma sem flestir og lita stúkuna vínrauða."

Smelltu hér til að kaupa miða á leikinn
Jói rýnir í úrslitaleikinn: Fjörugur leikur með mörkum og spennu

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir